fimmtudagur, 19. júní 2014

Tjarnargígur

Hér skellti ég mér til sunds í dag, í miðri göngu um Lakagíga. Það var ljúft og hressandi :)

2 ummæli:

Ragnheiður sagði...

Ohhh....geggjað! :*

Björg sagði...

Mæli með dýfu í þessum gíg, mjúkir barmar, gott aðgengi, hyldjúpur svo ekki er um að ræða grófan botn :)