fimmtudagur, 5. júní 2014

#E9sumar2014

Í dag lögðum við af stað í ferð, fyrsti áningarstaður er hér í Álfaskeiði. Við erum einu tjaldgestirnir á svæðinu og erum að fílaða.

Áhugasömum er bent á að fylgjast með hashtagginu #E9sumar2014, við fjölskyldan erum orðin svo vélvædd að við ætlum í sameiningu að þekja þann vegg með myndum og minningum í sumar. Síðar ætti að verða gaman að rifja upp minningar sumarsins með myndasafni frá fjórum mismunandi sjónarhornum. Við erum flest með lokað fyrir aðgang ókunnugra, svo ég mæli með notendunum bjorgbj, toti999, bjoggi01 og sigga1290 á instagram :)

Engin ummæli: