Við vöknuðum á floti í morgun, ekki vegna rigningar heldur skein sól á heiðum himni og ekki vært inni í tjaldi. Yndislegur dagur, hlýr og góður, sund á Hellu og búslóðaflutningar að Grandavör. Mmmmmm.
Skrifa ummæli
Engin ummæli:
Skrifa ummæli