föstudagur, 20. júní 2014

Föstudagur

Tómt mál að tala um að skrifa bloggfærslu núna, til þess er ég of þreytt eftir frábæran dag með góðu fólki. En hér er mynd af mér og Vininum á leið í kveðjudýfuna í Stjórninni fyrr í dag. Elskum þann stað!

1 ummæli:

HelgaB sagði...

Þið eruð svo flott bæði tvö og eiginlega bara alveg eins! Ég er alveg sjúk í ykkur og þennan stað :)