Þessi sómahjón eiga gullbrúðkaup í dag, 50 ára ást sem hefur borið ríkulegan ávöxt því þau státa af sjö börnum, nítján barnabörnum og einu barnabarnabarni. Af því tilefni buðu þau hjörðinni sinni til veislu á Primo. Mikið sem ég er þakklát fyrir að eiga þau að!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli