sunnudagur, 29. júní 2014

Sunnudagur

Eftir ljúfa helgi í Hveragerði erum við nú á leið norður í land, svona til að ljúka við hringferðina norðan megin frá. Veðurspáin er þó ekki allt of góð, djúp lægð á leið upp að landinu og við munum því líklega þurfa að taka upp regnfötin fyrr en varir. Við höldum þó ótrauð áfram, látum ekki slæma spá trufla okkur. Það er nefnilega ekki til neitt sem heitir slæmt veður, bara illa klætt fólk.
Tjaldborgin í Hveragerði

Brosandi bloggari á leið á Hvammstanga

Engin ummæli: