föstudagur, 15. febrúar 2008

Afmælisbarn dagsins...

er ég!



Þá er komið að því.
Fyrir nákvæmlega þrjátíu árum kom ég í heiminn með lítilli fyrirhöfn móður minnar.
Stóri dagurinn runninn upp, ðe big þrí ów. Síðasti söludagur nálgast óðum.
Ekki það að ég hafi áhyggjur af því, ég er enn að bíða eftir því að verða fullorðin svo ég fái að vita hvað verður úr mér þegar ég verð stór...

Alla vega, ég vil óska sjálfri mér innilega til hamingju með daginn, lífið og tilveruna. Mér sýnist vera bjart framundan :)

Lifið heil :-*


9 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju, hamingju, hamingju...
þessi fertugsaldur er bara nýi þrítugsaldurinn... hehe

Nafnlaus sagði...

Hibb hibb húrrei!! til hamingju mað daginn!!

Ingvar sagði...

Til hamingju með daginn systir góð!

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju með daginn elsku Bogga mín, vona að þú hafir það gott í dag og nótir þín sem allra best:)
Mbk, Bósan

Nafnlaus sagði...

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN SÆTA....EIÐU YNDISLEGAN DAG

KNÚS!!!!

Nafnlaus sagði...

Til lukku með daginn. Þetta er bara skemmtilegt, ég er búin að prófa ;-) Hafðu það sem allra best í dag.

Nafnlaus sagði...

Elsku Bogga mín!
Til hamingju með stórafmælið!!!
Hafðu það risalega gott um helgina í Húsafelli og ég treysti því að sá skeggjaði, snillingurinn og sólin knúsi þig og kyssi frá mér ;)

Kossar!!!
Kristín

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með stóra daginn elsku vinkona.
Vona að þú hafir haft það rosalega gott.

Risa, risa knús og remingskoss.
Ágústa.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með árin 30. Þetta verður BARA skemmtilegra, hundleiðinlegt að vera unglingur með bólur hehehe. Vona að þið hafið það rosa gott um helgina.

Knús
Rakel og Steini