miðvikudagur, 13. febrúar 2008

Hvert fór þessi í innkaupaleiðangur?


Ertu ekki að grínast í mér?

Hús fullt af gulli...

Takið sérstakleg eftir því að í svefnherberginu eru ÞRJÁR kristalsljóstkrónur en í stofunni hanga rússaperur niður úr gullrósettunum....

Einstök fasteign þarna á ferðinni :s

Nei djók, ég er að læra... ekki að vafra um á netinu :)2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæl og blessuð Bogga

Bara að kasta kveðju á ykkur. Bið að heilsa frænda. Frétti reyndar frá henni Kristínu að við værum samtaka í nafnavali á fjölskyldumeðlimi. Bæði eigum við Björgvin og svo nú Neró. Mundi ekkert eftir því við nafnaval á rakkann að þið ættuð Neró til.

Kveðja,
Harpa Sæv.

Nafnlaus sagði...

úff þetta er nú too much. Fyrsta myndin var flott en eftir hana fékk ég nú bara ógeð!!

Gangi þér vel í lærdómnum... á netinu!

Kv. Ágústa.