föstudagur, 1. febrúar 2008

Animoto.com

Þetta gerði ég á 5 mínútum á Animoto.com. Skoh, það er margt sem maður lærir í skólanum :)

6 ummæli:

Unknown sagði...

Rosa ertu flink Bogga!!!
Meget imponerende.
knús Döbba

Nafnlaus sagði...

Vá þetta er svakalega flott....á pínu erfitt með að trúa þetta sé hægt að læra á fimm mínútum. En veit að snillinn Bogga getur allt.

Takk fyrir síðast ...you were a Big help....knús

Nafnlaus sagði...

V� en flott. ��r er sko margt til lista lagt :o) Og l�rt � 5 m�n. �etta t�ki mig �rugglega 5 �r! Allavega mi�a� vi� m�na t�lvukunn�ttu :o/

Sakna�arkve�ja.

Nafnlaus sagði...

geðveikt!
Þú ert bara snillingur Björg Bjarnadóttir!
Fjölskyldumyndir og sex and the city lagið...gerist ekki betra! múhahah...eða var þetta kannski ekki það?!? ;)

*knúús í kotið*

Björg sagði...

Æ, hvað er notalegt að vita að þið hugsið til meintra gáfna minna og hæfileika með aðdáun. Þið eruð nú meiri ljúfurnar:)

Ég get nú samt ekki setið þegjandi undir lofrullunni lengur, í alvöru fariði og prófið þetta! Létt verk og löðurmannlegt, ég er að segja ykkur það!!

*Knús til ykkar allra*

Nafnlaus sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.