fimmtudagur, 13. júní 2013

C&H dagsins


2 ummæli:

Kristín Edda sagði...

Kæra fru Bjørg. Ég er búin ad skra mig i askrift ad thessari sidu. Eitthvad helt eg nu ad væri ad klikka hja mer thvi aldrei fæ eg tilkynningu um nytt blogg! Thykist thu vera farin i sumarfri? Og skilur mig eina eftir í proflestri med ekkert ad lesa? Sussubia.

Björg sagði...

Gott að þú ert komin í áskrift mín kæra! Ég er að reyna að standa mig í þessu, var komin á ansi gott ról um daginn en svo bara dettur maður úr stuði. Með öðrum orðum þá verður maður sambandslaus og nennir ekki að eltast við megabætin út um allt land. Til dæmis var ég búin að pikka hérna hæfilega langt komment á símann minn í gær. Sé að það hefur ekki skilað sér :/
En nú sit ég á tjaldstæðinu á Reyðarfirði með fartölvuna tengda við Wifi-stuð sem síminn minn geislar frá sér á einhvern undraverðan hátt frá sér. Vonandi að það skili sér betur!

En ég skal reyna að standa mig betur í prófalestrinum þínum, var bara ekki búin að átta mig á mikilvæginu. Jafnvel að maður smelli inn færslu í kvöld...