Boggublogg
Síður
Heim
Uppskriftir
Af bókum 2016
mánudagur, 23. janúar 2012
Maraþoni janúarmánaðar náð
Þá er ég búin að hlaupa maraþon í mánuðinum og rúmlega það. Jebbsí, heilir 44.78 km hlaupnir í 13 hlaupum á 05:10:15. Svo er bara að gera betur í febrúar, það vill til að það er hlaupár og þá er sá mánuður í lengra lagi ;)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli