þriðjudagur, 31. janúar 2012

Janúarhlaup

Tölur fyrir janúarmánuð eru komnar í hús:
  • Hlaupnir  kílómetrar: 55.64
  • Tími á hlaupum: 06:25:28
  • Fjöldi hlaupa: 15
  • Lengst hlaupið í einum spretti: 6.48 km
  • Lengsti tími á hlaupum: 45:05
Svo er snjórinn farinn, sólin að hækka á lofti og allt að gerast, það verður því aldeilis hlaupið í febrúar!Engin ummæli: