Af því veðrið er svo gott fórum við í ljósmyndaferð áðan, eins og við gerum reglulega. Tóti með sleggjugræju, ég með mína nettu Canon Ixus, Björgvin með sína 10 ára gömlu Sony Cybershot 2.0 mpixla... Allir höfðu samt gaman að þessu :o)
Ljósmyndararnir gera græjurnar klárar, gæðum heimsins er misskipt...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli