Vorum að koma úr dásamlegri fjallaferð. Veðrið alveg hreint geggjað, stillt og frost. Snjór yfir öllu, ekkert mikið en samt nóg til að renna nokkrar ferðir. Það er ekki laust við að það læðist að manni smá jólaskap!?!
Svo má ég til með að minnast á afmælisbarn dagsins. Ágústa mín, til hamingju með daginn mín kæra!!
2 ummæli:
Takk fyrir afmæliskveðjuna Bogga mín :o)
Ég eyddi deginum í dýragarði í Óðinsvé, æðislega gaman og veðrið frábært. Og afmælismaturinn var borðaður á Mc´donalds, sonum mínum til mikillar ánægju ;o)
Ohhh... yndislegt!
Sjá þessa mola með eplakinnarnar sínar!
*knús*
Kristín Edda
Skrifa ummæli