föstudagur, 7. júní 2013

Útsýnið

Útsýnið úr strætó akkúrat núna er býsna bjart og á því vel við. Framundan er spennandi helgi og ævintýrin bíða mín fyrir vestan. En fyrst, deit með fögrum fljóðum í höfuðborginni. Lífið er yndislegt!

Engin ummæli: