sunnudagur, 9. júní 2013

Á heimaslóðum

Það eru bara stuttar færslur núna enda hrjáir bloggarann staðbundið netleysi. En þetta er staðurinn, upphaf alls sem ég er, hingað liggja mínar rætur og hingað er dásamlegt að komast loksins aftur. Í morgun vaknaði ég við fuglasöng og árnið sem ég kannaðist við og í kvöld mun ég sofna við sama söng. Yndislegt!

1 ummæli:

Hörður B sagði...

Fagur er heimahaginn!