mánudagur, 11. mars 2013

Hlaupamynd

Það er gott að pústa aðeins á brúnni yfir Heita lækinn og horfa yfir Miðvoginn. Þarna hefur maður nú nokkrum sinnum baðað sig. Svo hleypur maður bara til baka eldhress og kátur!

Engin ummæli: