fimmtudagur, 3. nóvember 2011

Hrekkjavaka

Vinurinn er að undirbúa hrekkjavökupartí. Viku of seint, en samt með öllu tilheyrandi skrauti, mat og spennandi hryllingsmynd. Við skárum út grasker í kvöld, í fyrsta sinn á ævinni. Kannski verður þetta nýr siður... Hita upp fyrir pipakökuhúsagerðina með graskersútskurði :o)
Sjá þetta hræðilega ferlíki...

Stundum er þetta bara spurning um rétt viðmið. Stóru graskerin voru búin og við fengum bara þetta!

Engin ummæli: