Í kvöld hefur aldeilis mikið verið bakað og bardúsað í eldhúsinu og brúnir tónar allsráðandi. Súkkulaði er auðvitað hið mesta uppáhald og án þess væri nú til lítils að fara fram úr á morgnana. Það sem heimurinn þarf er meira súkkulaði!
Látum myndirnar tala sínu máli :o)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli