Í kvöld bökuðum við mæðgurnar Brauðdreng sem við snæddum svo í kvöldhressingu. Svakalega hressilegur strákur sem var mjúkur undir tönn og krúttlegur. Alls ekki gómsætur, enda er alvitað að ekki er hægt að lýsa ósætum mat með því orði. En sætur var hann að sjá, það fer ekkert á milli mála!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli