sunnudagur, 1. desember 2013

Smá jóló á E9

Húsfreyjan á E9 er niðursokkin í ritgerðaskrif og prófalestur þessa dagana. Það er lítill tími til að jólast, en við krakkarnir hentum þó upp smá ljósum í kvöld og kveiktum á fyrsta kertinu á aðventu"disknum". Það verður að duga í bili!
Aðventukveðja ♡

Engin ummæli: