laugardagur, 3. ágúst 2013

Varðeldur um Versló

Enn erum  við á ferðalagi. Við fórum nú ekki langt í þetta sinn,  enda þarf oft bara að fara stutt til að finna það sem maður leitar að. Vinir, fjölskylda, varðeldur í fjörunni og fallegt sólarlag, hvað er hægt að hafa það betra.

Engin ummæli: