þriðjudagur, 13. ágúst 2013

Úr garðinum

Þær eru kannski ekki alveg eins stórar og frænkur þeirra í grænmetisborðinu í Bónus, en við skósveinar mínir ræktuðum þær sjálf og munum saxa þær út í kjúklingasúpuna í kvöld.  Namminamm!

Engin ummæli: