|
Viti - Vitrari |
Nú hef ég endurheimt myndavélina mína. Eða þannig, ég fékk reyndar nýja í dag því sú sem ég fékk í jólagjöf bilaði á gamlársdag. Það var bara komið myrkur í dag þegar ég fékk hana, þannig að mynd vikunnar er frá því á gamlársdag.
Nú er bara að vona að mynd vikunnar verði vikulegur viðburður hér eftir!
5 ummæli:
Þetta lýst mér vel á!
kv Hó bró
Vertu bara með!
Búinn að græja!
Hó Bró
Mikid er thetta falleg mynd. Í ramma med hana! Hvernig myndavél fékkstu kæra frú?
Takk, takk. Fékk litla vél eins og mig langaði í, Canon Ixus 105. Kýs meðfærileikann umfram einhverja brjálaða fídusa sem Tóta vél er með :):)
Skrifa ummæli