sunnudagur, 16. janúar 2011

Afmælisbarn dagsins

Unglingurinn minn er búinn að fylla tuginn og kominn á tvítugsaldurinn blessaður. Hann var mældur í bak og fyrir og í ljós kom að hann hefur stækkað um heila 3 cm síðan í lok október. Út af þessu öllu saman var hér heljarinnar veisla í dag og drengurinn vel sáttur eftir daginn eins og sést á meðfylgjandi mynd.
10 ára Vinur

1 ummæli:

Kristín Edda sagði...

Tillykke, tillykke med thennan flotta, stóra strák!
Kaupi thad varla ad komin séu 10 ár sídan ég skottadist ad sjá hann á SHA, nýordin 19 ára. Ja sei, sei hvad tíminn flýgur. Vona ad thid foreldrar hans hafid verid ljúf og gód vid vininn í dag XXX