fimmtudagur, 25. október 2007

Sólin okkar er 4 ára í dag!!

Til hamingju með daginn Sólarljós :)

9 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn Sól....ji hvað skvísan er orðin stór.

Ragnheiður sagði...

Til hamingju með dótturina!! Knús og kveðjur frá okkur í Kambaselinu :o)

HelgaB sagði...

Hamingjuóskir frá okkur, knús og kossar.

Ingvar sagði...

Hamingjukveðjur til Sólarinnar. 4 ára! Það er aldeilis hvað daman er orðin fullorðin.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með sólarljósið ykkar:-)

Knús úr Kópavoginum...

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með sæta Sólarljósið ykkar.
Hún er alveg yndisleg. Fékk að kynnast henni vel í sumar í útilegunni okkar. Fórum saman í berjamó :-)
Kveðja
Rakel og Steini

Nafnlaus sagði...

Hei
Þú vannst keppnina í Trival ?
ÉG er búin að fá ákorun um að setja annað sjald...:)

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með Sólargeislann :o)
Ótrúlegt hvað tíminn líður...

Mér finnst svo stutt síðan við vorum að dúllast saman með krílin okkar ;o)

Sakna ykkar endalaust,
Stórt knús og kremjur...

Nafnlaus sagði...

Ég gleymdi víst að merkja mér síðustu færslu!!!