föstudagur, 19. október 2007

Kona stóð út á svölum og öskraði

Kannski komst þessi ekki í ToysRus á opnunardaginn?!?
Hvað annað gæti valdið svona mikilli innbyrgðri reiði?

Mikið er ég glöð í hjarta mínu yfir því að vera í vinnu. Annars hefði ég örugglega farið ...
... nei, djók auðvitað ekki.

Margt betra hægt að gera við tíma sinn en að standa í biðröð í 3 tíma eftir leikföngum!!

5 ummæli:

Ingvar sagði...

Svo Toys'R'Us er komið til Íslands...
Þá veit maður hvert þjóðin fer fyrir jólin.

Nafnlaus sagði...

Ha ha ha....það var BARA gaman að standa í bíðröð að komast þarna inn. Ég fór með tveimur skvísum og viti menn ...ég náði næstum að klára allar jólagjafirnar. Þetta var ágætis búð

Nafnlaus sagði...

Guð hvað ég er sammála þér!!! Ég yrði bara pirruð í marga daga ef ég færi að standa í biðröð fyrir utan búð og þurfa svo að troðast um allt inní henni.

Nafnlaus sagði...

mig minnir að það hafi ein ákveðin Bogga staðið í biðröð á útsölu í Nettó. og verslað svo mikið af mat að hún hafi ekki komist yfir að borða hann allann: ;)

Björg sagði...

Já og ég hefði getað öskrað af pirringi!!!!