fimmtudagur, 13. desember 2012

Frídagur


Ég ákvað að vera grand og taka út langþráðan frídag á morgun. Vil samt ekki að þetta fari allt saman í vitleysu og mun nota fríið á skipulegan og gáfulegan hátt. Gerði lista til öryggis, samt ekki til skipulagsfrík í mér...
Published with Blogger-droid v2.0.9

Engin ummæli: