föstudagur, 4. apríl 2014

Vorboðinn ljúfi

Nema hvað. Það er 4. apríl og fyrsti húsbíllinn mættur á tjaldsvæði bæjarins.  Snjór í fjöllum engin fyrirstaða.

2 ummæli:

Hörður B sagði...

Þvílík njósnamynd!

Björg sagði...

Ekkert er mér óviðkomandi...

Annars var þetta auðvelt mission, þau reyndu ekki einu sinni að fela sig eða samlagast umhverfinu á neinn hátt. En af hverju eru húsbílar ekki í felulitunum? Svo er verið að ræða það að heyrúllur skeri sig úr umhverfinu og þær eigi að vera grænar til að trufla ekki sjónræna upplifun ferðalanga. Kannski mætti það sama gilda um húsbíla...