miðvikudagur, 24. júlí 2013

Hreyfimynd dagsins

Ég að frétta að Tóti er búinn að ryksuga húsið og þrífa klósettið. Óumbeðinn. Ó boj!


Þessi misserin nota margir gif-hreyfimyndir til að tjá sig og auðvitað langaði mig að prófa það. Ekki svo mikið mál með VLC-spilaranum og Gimp. Eins og sést er ég rosa kát og hoppandi glöð á þessari mynd. En man einhver svo vel að vita hvað gladdi Moniku svona rosalega á sínum tíma?

Engin ummæli: