fimmtudagur, 30. maí 2013

Vorkvöld

Klukkan er 22:30 og ég tími ekki að fara í háttinn. Enn er eitthvað í að sólin setjist, úti er bjart og milt vorkvöld. Allt að verða svo grænt, fuglarnir syngja. Sumarfríið á næsta leiti. Allt eins og það á að vera.


Engin ummæli: