Í kvöld verður eldhúsinu mínu breytt í tilraunaeldhús því á matseðlinum er Sushi!! Í fyrsta sinn sem það er á boðstólunum hér og krakkarnir eru að springa úr spennu.
Húsmóðirin keypti kjána-heldan byrjendapakka sem inniheldur allt sem þarf: bambusmottu, Nori-blöð, hrísgrjón, hrísgrjónaedik, soyasósu og wasabi. Síðan er silungurinn og krabbinn er að þiðna í þessum
Nú bara ligg ég á netinu að skoða sushi uppskriftir og læt mig dreyma um að fara út að borða hér:
Osushi |
Mmmm get ekki beðið til kvölds, slúrp!
2 ummæli:
Hvernig lukkaðist þetta?
Árný er mikill sushi lover og sjálfum finnst mér þetta ekki alslæmt.
Það gleymdist nú að taka myndir, en þetta leit út og bragðaðist alveg eins og alvöru Sushi :)
Kom mér virkilega á óvart, mjög gaman að búa þetta til og alveg himneskt á bragðið. Verður bókað endurtekið!
Skrifa ummæli