sunnudagur, 23. maí 2010

Tindinum náð

Við hjónin fórum í fjallgöngu í gær og tókum synina með. Vinurinn er eldhress eftir þetta allt saman, en Neró er dálítið þreyttur greyið og er enn að hvíla sig eftir áreynsluna...

Ferðinni var heitið á Háahnúk á Akrafjalli, tindinum var náð á einumoghálfum tíma (sá sem skrifaði í gestabókina á undan okkar var 31 mínútu að eigin sögn...)

Á morgun: Síldarmannagötur.

Ef til vill verður þetta fjallgöngusumarið mikla, hvur veit!

1 ummæli:

Kristín Edda sagði...

Þið eruð flott í'essu :)
Kem með þér á fjallið í sumar, helt klart! ;)