miðvikudagur, 13. febrúar 2013

Öskudagur

Þessi sólargeisli ætlar að vera nammipoki í dag, öskudag. Hún kom með mér í vinnuna í morgun og við kláruðum búningamálin. Það sést kannski ekki nægilega vel á þessari mynd, en nammipokinn er fullur af marglitum blöðrum sem tákna eiga allt nammið. Hún var mjöööög ánægð!

Engin ummæli: