miðvikudagur, 2. janúar 2013

Vor í lofti?

Ég tók göngu/skokkhring um Akranes áðan og held svei mér þá að það sé vor í lofti! Klakinn að bráðna af gangstéttum í þíðunni og milt og hlýtt kvöldveður. Er þetta óvinsælasta færsla dagsins? Veit ekki, að minnsta kosti er ekki víst að samlandar mínir í öðrum landshlutum taki undir þessa hugmynd mína.
Frá snjóhreinsun á Ísafirði 2. janúar 2013
Frá kvöldskokkinu á Akranesi 2. janúar 2013

Það er gott að búa á Akranesi, veðurlega séð :)

1 ummæli:

Kristín Edda sagði...

Ertu að grennnast með dugnaðinn Björg? Ég naut þess að lesa :) Er með mörg komment í huga, við nánast hverja færslu, en læt nægja að skrifa hér :)
*geðveik piparkökuhús
*ég varð þreytt að lesa "dagsorden" fyrir frídaginn!
*ég er ekki sammála um hvað 2012 var leiðinlegt ár! Amk ekki páskafríið! Altså...? ;)
*mér finnst jólatréð lika hafa minnkað. Getur ekki passað að þessir nýfæddu grísir ykkar séu orðnir hálftáningslegir!
*íslandopoly? = monopoly á íslensku? ég þarf að fá svoleiðis.
*flott mynd með tímaopið opið á tíma. Sjúkt.
*Amma klikkar ekki á partýhöldum frekar en fyrridaginn....

*knus* og *sakn*