sunnudagur, 25. október 2009

Sex ára Sól


Afmælisstelpa dagsins er 6 ára :)


Hún var ekki vitund mygluð þegar hún var vakin með dásamlegum söng í morgunsárið og gjöfum dreift yfir rúmið hennar :)

5 ummæli:

Hörður og Árný sagði...

Ég held að ég sé sá eini sem veit af þessarri blogg endurlífgun. Til hamingju með Sólina, ætlum að eiga kökur inni hjá þér og beila á boðinu, en Siggu bíður pakki hjá okkur við næsta hitting. Kveðja úr Kópavogi.

Björg sagði...

Takk, við sjáumst vonandi bráðum :)

Ingvar sagði...

Þú ert ekki einn Hörður. Ég fylgist með líka ;)

Ingvar sagði...

Til hamingju með afmælið Sigga Sól!

Nafnlaus sagði...
Stjórnandi bloggs hefur fjarlægt þessi ummæli.