Klukkan er hálftólf. Brakandi kalt og logn úti. Allir ennþá sofandi nema "árrisula" ég...
Spurning að vekja hina, reyna að rjúfa þennan stanslausa svefn sem hefur gripið okkur í jólafríinu?
Spurning að vekja hina, reyna að rjúfa þennan stanslausa svefn sem hefur gripið okkur í jólafríinu?
1 ummæli:
Svo yndislegt útsýnið út um eldhúsgluggann þinn! Úfið haf (svona yfirleitt) og fallegasta fjallið. Loveit!
Skrifa ummæli