laugardagur, 3. janúar 2015

Svefnrof

Klukkan er hálftólf. Brakandi kalt og logn úti. Allir ennþá sofandi nema "árrisula" ég...
Spurning að vekja hina, reyna að rjúfa þennan stanslausa svefn sem hefur gripið okkur í jólafríinu?


1 ummæli:

Kristín Edda sagði...

Svo yndislegt útsýnið út um eldhúsgluggann þinn! Úfið haf (svona yfirleitt) og fallegasta fjallið. Loveit!