sunnudagur, 12. apríl 2015

Fermingardrengur

Minn yndislegi, heilsteypti, hugmyndaríki og hæfileikaríki Björgvin Þór fermdist í dag í hátíðlegri athöfn við lúðraþyt og allt. Takk allir sem hjálpuðu okkur að gera þennan dag svo eftirminnilegan, það er sannkallað ríkidæmi að eiga að slíka vini og fjölskyldu



Engin ummæli: