fimmtudagur, 1. mars 2012

Febrúarhlaup

Það gleymdist alveg að setja inn hlaupatölur fyrir febrúarmánuð, en maraþoni þess mánaðar var náð þann 22. Svo hef ég bara ekkert hlaupið eftir það og mun útskýra það síðar.

Febrúar

  • Hlaupnir  kílómetrar: 46.17
  • Tími á hlaupum: 05:17:35
  • Fjöldi hlaupa: 9
  • Lengst hlaupið í einum spretti: 7.70 km
  • Lengsti tími á hlaupum:50:45

Engin ummæli: